Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1606501396.53

  Umferðarfræðsla með áherslu á umhverfið og öryggi í umferðinni
  UMFF1ÖU01
  4
  Umferðarfræðsla
  Öryggi í umferðinni
  Samþykkt af skóla
  1
  1
  Áfanginn miðar að því að kenna nemendum helstu umferðarmerki, reglur og góða umferðarhegðun. Hvernig á að meta hættur í umferðinni og bregðast við.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • umferðarmerkjum og umferðarreglum
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • þekkja umferðarmerkin og hvað þau þýða
  • þekkja algengustu umferðarreglur
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • verða virkur, ábyrgur og sjálfstæður vegfarandi í umferðinni
  • meta hættur í umferðinni á réttan hátt
  Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá