Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1606503708.08

    Upplýsingatækni með áherslu á einföld forrit
    UPPT1EF01
    27
    upplýsingatækni
    einföld forrit
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Í áfanganum er unnið með undirstöðuatriði í notkun á tölvum og upplýsingatækni. Lögð er áhersla á að nemendur fái þjálfun í notkun einfaldra forrita í mismunandi tölvubúnaði; borð- og fartölvum, spjaldtölvum og snjallsímum.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • notkun mismunandi tölvubúnaðar
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • þekkja tilgang ýmissa forrita
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • nýta sér tölvubúnað til ýmissa starfa
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá