Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1608022457.16

    Samtímasaga
    SAGA3MA05
    22
    saga
    Saga 20. og 21. aldar
    for inspection
    3
    5
    Fjallað er um nokkra af afdrifaríkustu atburðum veraldarsögunnar á 20. öld; orsakir þeirra, aðdraganda, atburðarás og afleiðingar. Sjónum er beint að ýmsum sögulegum og umdeildum málefnum og þau skoðuð frá ólíkum sjónarhornum. Skoðuð eru meginatriði í þróun og breytingum á Íslandi á 20. öld.
    Saga á öðru þrepi.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • orsökum, atburðarás og afleiðingum nokkurra afdrifaríkustu atburða veraldarsögunnar á 20. öld
    • meginhugmyndastefnum 20. aldar
    • mismunandi tegundum sögulegra heimilda
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • greina helstu hugmyndir í stjórnmálum á 20. öldinni
    • skoða hvernig sviptingar í efnahagsmálum og átök milli hugmyndakerfa og ríkja hafa áhrif á framvindu sögunnar
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • skoða söguleg og umdeild málefni frá ólíkum sjónarhornum
    • geta sett fram sögulega þekkingu á hlutlægan hátt
    • beita gagnrýninni hugsun í mati á fréttum og skrifum um umdeild söguleg málefni
    Fjölbreytilegt námsmat. Nánar um námsmat í kennsluáætlun.