Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1608030144.56

    Lífsleikni með áherslu á framkomu og tjáningu
    LÍFS1FT01
    107
    lífsleikni
    framkoma, tjáning
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Markmið áfangans er að efla öryggi nemandans hvað varðar framkomu og tjáningu. Unnið er á einstaklingsmiðaðan hátt með það tjáningarform sem hentar hverjum og einum. Nemandi kynnist margvíslegum aðferðum og miðlum við að koma hugmyndum sínum og skoðunum á framfæri.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • framkomu og mikilvægi þess að geta sagt sína skoðun á ýmsum málefnum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • tjá sig um sín hugðarefni fyrir framan aðra
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • geta tjáð sig af öryggi um skoðanir sínar og hugðarefni
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá