Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1608030214.29

    Lífsleikni með áherslu á dægurmál og menningu
    LÍFS1DM01
    108
    lífsleikni
    dægurmál, menning
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Markmið áfangans er að nemendur fái tækifæri til að kynna sér og fjalla um ýmis dægurmál sem upp kunna að koma hverju sinni. Litið verður á skólasamfélagið, nærsamfélagið, landið allt og alþjóðasamfélagið.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • umræðu og fréttum hvers tíma
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • fylgjast með þeirri umfjöllun sem er í gangi á hverjum tíma
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • skilja samhengi umræðna í víðum skilningi
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá