Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1608552258.17

  Íþróttir með áherslu á leiki
  HREY1LE01
  18
  Hreyfing
  leikir, samvinna
  Samþykkt af skóla
  1
  1
  Áfanginn miðar að því að nemendur njóti fjölbreyttrar hreyfingar í margvíslegum leikjum. Unnið er með styrkleika nemenda sem og að efla skynþroska, samvinnu og félagsfærni.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • eigin leikni og færni við leik og störf
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • hafa gaman af því að hreyfa sig
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • nýta leiki til félagslegra samskipta og samvinnu
  Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá