Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1608553783.65

  Heilbrigðisfræði með áherslu á heilbrigðan lífsstíl og forvarnir
  HBFR1FL01
  31
  heilbrigðisfræði
  forvarnir, heilbrigður lífstíll
  Samþykkt af skóla
  1
  1
  Markmið áfangans er að fræða nemendur um mikilvægi hreyfingar, svefns, næringar og jákvæðra samskipta við aðra. Að efla færni nemenda til að takast á við lífið sem ábyrgir einstaklingar með eigin heilsu og velferð að leiðarljósi.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • að öll hegðun hefur áhrif á líðan
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • velja uppbyggilegan og jákvæðan lífsstíl
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • lifa heilbrigðu og gefandi lífi
  Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá