Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1608557164.5

    Starfsnám með áherslu á ýmis störf innan skólans, öryggismál og samskipti
    STAR1ÖS02
    42
    starfsnám
    samskipti, störf innan skólans, öryggismál
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Í áfanganum er lögð áhersla á að nemandi kynnist ýmsum störfum innan veggja skólans. Lögð er áhersla á öryggismál og mikilvægi góðra samskipta á vinnustöðum.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • ákveðnum verkefnum og störfum innan veggja skólans
    • öryggismálum og almennum samskiptum á vinnustöðum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • taka þátt í störfum á sýnum forsendum
    • skilja mikilvægi öryggismála og góðra samskipta á vinnustöðum
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • víkka reynslu sína og upplifun á þátttöku í atvinnulífinu
    • þekkja grunnþætti öryggismála á vinnustöðum
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá