Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1609842818.51

    Enska með áherslu á tónlist og kvikmyndir
    ENSK1TK01
    107
    enska
    Tónlist og kvikmyndir
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Áhersla er lögð á að vinna með ensku í gegnum tónlist og kvikmyndir. Tónlist og kvikmyndir eru valdar út frá ákveðnum þemum sem og áhugasviði nemenda.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • að tengja má áhugamál og nám
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • virða tónlistar- og kvikmyndasmekk annarra
    • taka þátt í umræðum
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • spyrja spurninga og hlusta á það sem aðrir hafa áhuga á
    • láta skoðanir sínar í ljós
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá.