Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1609925867.93

    Tjáskiptatækni með áherslu á samskipti
    TJSK1SS02
    2
    Tjáskiptatækni
    samskipti, sjálfstraust
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Megináhersla áfangans er að auka lífsgæði nemandans í að tjá sig á skilvirkan og uppbyggilegan hátt. Áhersla er á að efla nemandann í notkun tjáskiptaleiða sem henta hverju sinni. Notast verður við fjölbreytt viðfangsefni sem stuðla að því að styrkja sjálfstraust nemenda til samskipta. Markmiðið er að nemandinn viðhaldi og byggi ofan á þann grunn sem hann býr að nú þegar.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • samskiptareglum í samskiptum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • virða almennar samskiptaleiðir
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • auka sjálfstraust sitt og þátttöku í nýjum aðstæðum og umhverfi
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá.