Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1610121939.71

  Hagfræði og markaðsfræði
  HAGF2RM04
  15
  hagfræði
  Rekstrarhagfræði og markaðsfræði
  Samþykkt af skóla
  2
  4
  Farið verður yfir helstu skref fyrirtækja í kynningu á nýrri vöru og þjónustu. Kynnt eru grunnhugtök markaðar og farið yfir markaðsaðstæður út frá hagfræðilegu sjónarhorni. Kynnt er margvísleg framsetning á starfrænni markaðsetningu. Nemendur er kynnt helstu atriði er varða umhverfi fyrirtækja, markaðshlutun og vinnuferli skoðuð við markaðssetningu.
  UPPT1UT02
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • tilgangi og hugmyndafræði markaðsfræðinnar
  • grunnhugtökum og kenningum á markaðsaðstæðum
  • þýðingu og framsetningu á starfrænni markaðssetningu
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • vinna með og skilja hugmyndafræði markaðsfræðinnar
  • útskýra grunnhugtök og kenningar á markaðsaðstæðum
  • lesa í og skilja hugmyndafræði á starfrænni markaðsetningu
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • beita grunnhugtökum hagfræðinnar
  • geta nýtt sér þekkinguna til að meta markaðsaðstæður
  • tjá sig um hugmyndafræði stafrænna markaðsetningu