Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1614264703.03

    Leikir og spil með áherslu á erlend borðspil
    BOSP1EB02
    4
    Leikir og spil
    erlend borðspil
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Í áfanganum fá nemendur að prófa margvísleg spil, frá því einfalda til hins flókna. Áhersla er lögð á erlend borðspil.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • ólíkum tegundum erlendra borðspila
    • mikilvægi rökhugsunar
    • tengslum borðspila við mismunandi menningu
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • geta valið sér spil við réttar aðstæður
    • gera áætlun um réttar aðgerðir
    • breyta um stefnu og bregðast við leikjum andstæðinga
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • njóta þess að spila margvísleg spil