Það kom upp villa
senda inn
Áfangi
Áfangi Nánari upplýsingar
Búið til:
Fri, 26 Feb 2021 10:59:38 GMT
Hljóðvinnsla og hljóðblöndun
Nemendur læra helstu atriði varðandi hljóðupptökur og læra m.a. að nota ýmis forritið við hljóðvinnslu.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- hvernig hljóðnema þarf fyrir hinar ýmsu upptökur
- klippivinnu hljóðs
- og hljóðblöndun í stúdíói og á viðburðum
- nota ýmis upptökuforrit
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- hljóðblandað viðburði
- taka upp tónlist og talað mál
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Námsmat er útfært í námsáætlun í samræmi við skólanámskrá.