Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1623072865.04

    Lestur og málnotkun
    ÍSAN1LM05
    22
    íslenska sem annað mál
    lestur og málnotkun
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Áfanginn er fyrir fólk sem vill læra íslensku sem annað tungumál. Lögð er áhersla á orðaforða tengdan líðan, tilfinningum í daglegu lífi, félagslífi, samskiptum og fl. Málfræði og orðaforði kenndur samhliða. Nemendur eru þjálfaðir í lesskilningi, samræðum, hlustun og ritun.
    ÍSAN1MT05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • grundvallarþáttum íslenskunnar
    • töluðu og rituðu máli um kunnugleg efni
    • orðaforða sem lýsir líkamlegri og andlegri líðan, félagslegri þátttöku, samskiptum og fleiru
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • lesa einfalda texta sem innihalda orðaforða sem tengist líðan, tilfinningum, samskiptum upplifunum og fl.
    • taka þátt í samræðum um líðan, tilfinningar, félagslíf og samskipti
    • skrifa einfaldan texta um líðan, tilfinningar, langanir, upplifanir
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • beita orðaforða, málnotkun og framburði á sem réttastan hátt
    • tjá sig munnlega og skriflega
    Leiðsagnarmat útfært í kennsluáætlun samkvæmt skólanámskrá. Áfanginn er án lokaprófs, fjölbreytt verkefni verða metin jafnt og þétt.