Áfanginn er verklegur áfangi. Nemendur velja íþróttagrein sem þeir hafa sérstakan áhuga á og starf sem aðstoðaþjálfara 2x í viku í eina önn. Hlutverk nemenda er að aðstoða þjáfara á æfingum og leysa þau verkefni sem upp koma í þjálfun barna. Hvort sem það snýr að samskiptum, æfingavali eða úrlausn annara verkefna sem skapast
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
þjálfun barna í viðkomandi íþrótt
æfingavali í fyrir mismunandi aldur
samskiptum við börn og foreldra
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
þjálfa börn í viðkomandi íþrótt
greint íþróttina í smærri leikeiningar til að einfalda íþróttina
samskiptum við börn
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: