Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1632918396.79

    Flot og sjósund
    ÍÞRÓ1FS01
    65
    íþróttir
    Flot og sjósund
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Flot í þyngdarleysi í heitri sundlaug er leið til spennulosunar úr líkama og sál. Flot skapar aðstæður fyrir djúpslökun og getur m.a. minnkað streitu, aukið sköpun, bætt einbeitingu og aukið svefngæði. Flotið fer fram í heitri laug, 34-35°c. Farið verður yfir grunnatriði slökunar og nokkrar öndunaræfingar kenndar ásamt teygjuæfingum. Talið er að kuldi og böð í sjó hafi ýmis jákvæð áhrif á líkamann. Í áfanganum er farið yfir helstu öryggisatriði sjósund og . Farið verður í sjóböð/sjósund við en fjöldi sjósundstímar er ákveðið í samráði við nemendur en aldrei færri en þrír á önn.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Leiðum til að nýta öndunaræfingar og slökun í daglegum athöfnum
    • Hvernig öndnaræfingar geta verið hjálplegar til að draga út streitu og þreytu
    • Mikilvægi andlegrar og líkamlegrar vellíðunar
    • Hvað ber að hafa í huga við iðkun sjóbaða
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • Nýta sér önduraræfingar til þess að róa hugann
    • Nýta sér slökunaræfingar til að draga úr streitu og þreytu og endurnæra líkama og sál
    • Stunda sjóböð sér til heilsubótar og skemmtunar
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • Slaka á og kyrra hugann í floti
    • Ástundun sjóbaða verði ánægjuleg og örugg
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá