Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1633003086.88

    Forritun
    TÖLF1TF05
    4
    Tölvunarfræði
    Forritun
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Nemandur læra að nota grunnatriði í forritun svo sem breytur, föll, klasa og hluti. Áhersla er lögð á að nemendur æfi sig í að byggja upp forrit á skipulegan hátt með ýmsum smá forritum. Nemendur læri kóðalæsi til þess að geta nýtt sé upplýsingar sem eru til á netinu í að byggja upp sín forrit. Nemendur nýta sér svo grunnatrið til að læra hlutbundna forritun við gerð á einföldum tölvuleikjum s.s. paint og Bricks breaking.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • grundvallaratriðum í hlutbundnu forritunarmáli
    • notkun á föllum í forritum
    • notkun á klösum og hlutum í forritun
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • búa til einföld föll
    • búa til einfalda klasa og hluti
    • búa til einfalt smáforrit með hlutbundinni forritun
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • nýta sér föll í hlutbundinni forritun
    • nýta sér klasa og hluti í hlutbundinni forritun
    • forrita einföld smáforrit
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá