Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1643018270.38

    Heildun, diffurjöfnur.
    STÆR3DI05
    121
    stærðfræði
    Heildun, diffurjöfnur.
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    Í áfanganum verður farið í heildun, hagnýtingu heildunar við að reikna flatarmál og rúmmál, diffurjöfnur, þrepun, runur og raðir
    STÆR3FA05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • heildun og heildunaraðferðir
    • staðbundnum útgildum og beygjuskilum ferla
    • greiningu ferla
    • rúmmál snúða
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • finna stofnföll, beygjuskil, staðbundin útgildi
    • reikna ákveðin heildi, finna flatarmál og rúmmál snúða með heildun
    • beita hlutheildun, innsetningarðferð og stofnbrotsliðun
    • nota afleiður til að kanna föll
    • beita stærðfræðilegri framsetningu
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • Nota afleiður til að leysa ýmis hagný verkefni s.s. að teikna og túlka ferla falla, finna hámark og lágmark fyrir gefið fall
    • velja þær aðferðir sem við eiga hverju sinni til að leysa verkefni og beita þeim rétt
    • skrá lausnir sínar skipulega og útskýra þær skilmerkilega fyrir öðrum
    • fylgja röksemdafærslum og skilja þær
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá