Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1645018513.89

  Boltaíþróttir
  LÍKA2BF01
  5
  líkamsrækt
  Boltaíþróttir.
  Samþykkt af skóla
  2
  1
  Áfanginn inniheldur eingöngu verklegt nám. Nemendur bæta þol og styrk og auka færni sína í boltagreinum.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • almennar og sérhæfðar upphitunaræfingar
  • almennar og sérhæfðar teygjuæfingar
  • helstu tækniatriði
  • grunnleikfræði
  • helstu reglur greinanna
  • nokkrar sérhæfðar líkamlegar æfingar greinanna
  • helstu áhöld og búnað við iðkun greinanna
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • geti myndað sér skoðanir, byggðar á þekkingu sem þeir hafa aflað sér í greinunum fjórum
  • geti greint á milli aðferða við kennslu, æfingar, þjálfun og iðkun greinanna
  • kunni skil á ólíku verklagi við miðlun leikni og færni í greinunum
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • leikið knattspyrnu, körfubolta, blak og bandý sér til ánægju og yndisauka
  • verið virkir þátttakendur í greinunum
  • skipulagt æfingar og leiki í greinunum
  • greint á milli einfaldra og flókinna æfinga
  • leyst úr ágreiningsmálum á heiðarlegan hátt