Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1646044478.84

    Tölvuleikir - yndisspilun grunnur
    TÖLL1YS05
    2
    Tölvuleikir
    Yndisspilun
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Í áfanganum spila nemendur tölvuleiki sér til ánægju og yndisauka. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Hvernig tölvuleikir virka
    • Gagnvirkni og möguleikum tölvuleikja
    • Mismunandi tegundum af tölvuleikja
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • Spila tölvuleiki sér til gagns og gamans
    • Skilja einkenni ólíkra tölvuleikjaflokka
    • Skilja áhrif spilarans á framvindu leiksins
    • Vinna með gögn sem efla tölvufærni hans og tölvuleikjalæsi
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • Spila ólíka tegundir tölvuleikja
    • Átta sig á sérstöðu tölvuleikja og möguleikum þeirra
    • Tjá rökstudda afstöðu og taka þátt í málefnalegri umræðu um tölvuleiki
    Í áfanganum er viðhaft símat alla önnina. Öll verkefni gilda til einkunnar og þess vegna er það mikilvægt að nemendur stundi námið reglulega og skili verkefnum.