Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1646746362.69

    Badminton og skvass
    LÍKA2BS01
    6
    líkamsrækt
    Badminton og skvass.
    Samþykkt af skóla
    2
    1
    Áfanginn inniheldur eingöngu verklegt nám. Stuðla skal að því að nemendur auki alhliða styrk og úthald. Hreyfing hefur forgang. Lögð er áhersla á alhliða líkamsþjálfun samhliða fjölbreyttum æfingum sem tengjast greinunum. Tækni, leikfræði, reglum og þjálfun þrekþátta.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • helstu tækniatriði badmintons
    • grunnleikfræði badmintons
    • nokkrar algengar almennar og sérhæfðar upphitunaræfingar fyrir badminton
    • reglur leiksins
    • helsta búnað og áhöld við iðkun leiksins
    • algengar þol-, styrktar-,snerpu- og samhæfingaræfingar fyrir badminton
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • þekki helstu tækniatriði leiksins og geti út frá því leiðrétt sig sjálfir
    • geti miðlað þekkingu sinni til annarra
    • geti beitt ólíkum aðferðum og leiðum við æfingar og leiki
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • geti leikið badminton sér til heilsubótar og ánægju
    • verði sjálfstæðir og sýni frumkvæði í vinnubrögðum
    • geti leiðbeint öðrum við iðkun badmintons