Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1649782062.66

    Vinnuaðferðir og teikning 2
    VIAT3BS05
    1
    Vinnuaðferðir og teikning
    Bifreiðasmiðir
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    Unnin eru verkefni í smíðateikningum og málsetningum þeirra, unnið er eftir reglugerð um gerð og ljósabúnað ökutækja. Kerrugrind (eða sambærilegt) er teiknuð og hún smíðað. Æfð er notkun viðeigandi tækja og verkfæra með áherslu á mikilvægi nákvæmra vinnubragða. Áhersla lögð á notkun hlífðar- og öryggisbúnaðar.
    Vinnuaðferðir og teikning 1
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Mikilvægi sjálfstæðra vinnubragða.
    • Góðu skipulagi og undirbúningi.
    • Notkun smíðateikninga, verkfæra og tækja.
    • Reglugerðum um nýsmiði yfirbygginga og tengivagna.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • Skipuleggja verkefni og reikna út magn efnis sem þarf til að vinna verkefni.
    • Vinna sjálfstætt.
    • Nota smíðateikninga.r
    • Smíða margbrotna hluti.
    • Nota viðeigandi tæki og verkfæri.
    • Nota upplýsingar úr reglugerðum.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • Skipuleggja verkefni og efniskaup.
    • Vinna sjálfstætt.
    • Smíða margbrotna hluti.
    • Lesa úr reglugerðum.
    Símat. Verkefni sem tengjast hæfniviðmiðum áfangans verða lögð fyrir og metin.