Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1686662166.59

  Bókmenntasaga frá siðaskiptum til nýrómantíkur
  ÍSLE3SN05
  122
  íslenska
  Siðaskipti til nýrómantíkur
  Samþykkt af skóla
  3
  5
  Nemendur kynnast bókmenntasögu og bókmenntastefnum í gegnum mismunandi texta, ljóð, smásögur, skáldsögur og fræðitexta. Haldið verður áfram að þjálfa nemendur í ritun.
  ÍSLE2ES05
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • mismunandi tegundum bókmenntatexta
  • stefnum í íslenskum bókmenntum á tímabilinu
  • orðaforða sem nægir til að lesa helstu verk íslenskrar bókmenntasögu
  • ritgerðasmíð og heimildavinnu
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • skrifa og ganga frá heimildaritgerð
  • skilja lykilhugtök og greina mismunandi sjónarmið
  • flytja af öryggi ræður, endursagnir, lýsingar og kynningar á tilteknum málum
  • lesa ýmsar gerðir ritaðs máls að fornu sér til gagns og gamans
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • beita málinu á árangursríkan og viðeigandi hátt í ræðu og riti
  • draga saman aðalatriði, beita gagnrýninni hugsun við lestur, túlkun og úrvinnslu krefjandi texta