Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1691673310.43

    Lífeðlisfræði framhald
    LÍFF3LE05
    46
    líffræði
    lífeðlisfræði
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    Líffærakerfin með aðaláherslu á þvagfærakerfi, taugakerfi, innkirtlakerfi, æxlunarkerfi, skynfærin, stoð- og hreyfikerfið. Áhersla lögð á samhæfingu líffærakerfa.
    LÍFF2LE05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • byggingu og starfsemi nokkurra líffærakerfa
    • samhæfingu og stjórnun líffærakerfa
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • skrifa skýrslur
    • framkvæma einfaldar tilraunir
    • finna sér áreiðanlegra heimilda á netinu og nýta þær til þekkingaröflunar
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • gera einfaldar mælingar og tilraunir á líkamsstarfsemi og draga ályktanir af þeim útskýra þekkingu sína í máli og myndum
    • leita að áreiðanlegum heimildum á netinu og nýta þær til að leysa ýmis verkefni
    • koma þekkingu sinni á framfæri