Kynning á helstu rannsóknastofnunum á Íslandi, aðferðum við öflun heimilda af viðurkenndum vísindamiðlum. Helstu aðferðir til að meta áreiðanleika heimilda og nota vísindalegar aðferðir við verkefnavinnu.
Minnst 5 áfanga í náttúrufræði kjarnagreinum og þar af einn áfanga á 3. þrepi og LÍFF2LE05.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
helstu rannsóknastofnunum á Íslandi
vísindalegum aðferðum
aðferðum til að meta áreiðanleika heimilda
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
skrifa heimildaverkefni
temja sér viðurkenndar reglur um skráningu og tilvísanir í heimildir
halda fyrirlestur
nota vísindalegar aðferðir
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: