Farið verður yfir ýmsa þætti sem tengjast tónlist, þar á meðal hópsöng, laga- og textasmíði, tækifæri í tónlistariðnaði, framkomu/sjálfstraust, skífuþeytingar, líkamsstöðu og öndun í söng o.fl.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
framkomu og söng
textasmíði
tækifærum í tónlistariðnaði
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
skipuleggja tónlistarverkefni
finna eigin styrk í tónlist
skoða og meta eigin frammistöðu og annarra
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: