Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1706261605.64

    Vöruþróun
    MVÖÞ4MS02(B)
    2
    Vöruþróun
    Vöruþróun
    Samþykkt af skóla
    4
    2
    B
    Farið er yfir ferli vöruþróunar og helstu vöruþróunaraðferðir og líkön. Kynning og rökstuðningur úrlausna við lok verkefna er hluti af náminu.
    A - hluti
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • hönnunarferli vöru frá frumgerð til markaðshæfrar vöru.
    • vöruþróunaraðferðum og líkönum.
    • verndun hugverka og einkaleyfa.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • þarfagreina til þróunar á vöru.
    • gera kynningarefni fyrir nýja vöru.
    • aðlaga hugmynd að aðstæðum fyrirtækis.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • kynna nýja hönnun.
    • rökstyðja val á aðferðum og hugmyndum.
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá