Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1706516479.13

  Afreksíþróttasvið 3a
  AFÍÞ2CA02
  9
  Afreksíþróttir
  Afreksíþróttasvið 3a
  Samþykkt af skóla
  2
  2
  Markmið afreksíþróttasviðsins er gera nemendur líkamlega, félagslega og hugarfarslega tilbúin til að takast á við það álag sem fylgir því að stefna að því vera í fremstu röð í sinni íþrótt. Nemendur tileinki sér afrekshugarfar og leikni í því hvernig skal hátta daglegum venjum til þess að bæta hegðun sína og sjálfstraust sem mun skila sér í bættri frammistöðu í hverri íþróttagrein. Áfanginn er byggir fyrst og frenst á æfingum hjá íþróttafélagi í viðkomandi íþróttagreingrein. Stefnt er að því að fara í vettvangs- og hópeflisferð tengda náminu. Æfingar hjá íþróttafélagi eru tvisvar í viku í íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar, undir handleiðslu þjálfara hverrar íþróttagreinar. Ríkar kröfur eru gerðar til nemenda um góða ástundun og námsárangur.
  AFÍÞ2BB05
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • flóknum tækniatriðum í viðkomandi íþróttagrein
  • hvernig skal setja sér fagleg markmið sem efla nemanda bæði hvað varð hugarfar og frammistöðu
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • framkvæma flókin tækniatriði í viðkomandi íþróttagrein
  • þekkja þau atriði sem hjálpa einstaklingum að verða betra íþróttafólk
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • semja og setja sér árangursrík markmið í íþróttum og daglegu lífi
  • nemendur vinna stöðugt í að bæta hæfni sína í íþróttagrein sinni
  Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.