Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1708003160.96

    Geðheilsa í afreksíþróttum, þjálfun og heilsurækt
    LÝÐH1GA02
    55
    lýðheilsa
    Geðheilsa í afreksíþróttum
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Markmið áfangans er að auka skilning nemenda á mikilvægi geðheilsu, sérstaklega í samhengi við afreksíþróttir, þjálfun og heilsurækt. Nemendur munu læra um algengi geðraskana, þrýsting sem afreksíþróttafólk upplifir og mikilvægi stuðningsnets og virkra bjargráða.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • geðröskunum, þekkja einkenni og læra um áhrif þeirra á íþróttaiðkun og þjálfun
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • að þekkja og bregðast við einkennum geðraskana og veita jafningjastuðning
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • takast á við raunhæfar aðstæður
    • stuðla að betri geðheilsu á vettvangi lýðheilsu og afreksíþrótta og þjálfunar
    Í áfanganum er viðhaft símat alla önnina. Öll verkefni gilda til einkunnar og þess vegna er það mikilvægt að nemendur stundi námið reglulega.