Tilgangur námsþáttarins er að kynna fyrir námsmönnum lykilatriði námstækninnar og mismunandi námsaðferðir. Fjallað er um ólíkar námsvenjur einstaklinga, meðvitaðar og ómeðvitaðar og það hvernig námstækni getur hjálpað við að tileinka sér betri námsvenjur. Mikilvægt er að námstækni fléttist inn í alla námsþætti námskrárinnar.
námsmaður skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Mismunandi námsaðferðum.
Ólíkum námsvenjum.
námsmaður skal hafa öðlast leikni í að:
Skipuleggja náms- og vinnutíma sinn.
Beita fjölbreyttum námsaðferðum.
námsmaður skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: