Það kom upp villa senda inn  námsþáttur

    námsþáttur


    Búið til: 1498744628.16

    Tölvu- og upplýsingatækni
    F-TÖUP1RK
    2
    Tölvu- og upplýsingatækni
    Ritvinnsla, kynningarforrit, töflureiknir, tölvupóstur
    Samþykkt af fræðsluaðila
    1
    100
    Tilgangur námsþáttarins er að þjálfa námsmenn í notkun ritvinnsluforrita, töflureiknis, kynningarforrita, tölvupóstforrita og Internetsins. Áhersla er lögð á að þjálfa almenna notkun svo sem afritun og vistun gagna, stjórnun útprentunar og fleira sem tengist einstökum forritum. Jafnframt er fjallað um uppbyggingu tölvunnar. Hagnýt tölvunotkun með áherslu á nýjungar hverju sinni.
    námsmaður skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Uppbyggingu tölvunnar.
    • Helstu aðgerðum ritvinnsluforrita.
    • Helstu aðgerðum töflureiknis.
    • Helstu aðgerðum kynningarforrita.
    • Helstu aðgerðum tölvupóstforrita.
    námsmaður skal hafa öðlast leikni í að:
    • Vinna algeng verkefni í ritvinnsluforriti.
    • Vinna algeng verkefni í töflureikni.
    • Vinna algeng verkefni í kynningarforriti.
    • Nota helstu aðgerðir í tölvupóstforriti.
    námsmaður skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • Nýta ritvinnsluforrit, töflureikni, kynningarforrit, tölvupóstforrit og önnur hagnýt forrit í skrifstofustörfum.