Það kom upp villa senda inn  námsþáttur

    námsþáttur


    Búið til: 1498744863.64

    Bókhald
    F-BÓHA1BH
    1
    Bókhald
    Bókhald
    Samþykkt af fræðsluaðila
    1
    40
    Tilgangur námsþáttarins er að þjálfa námsmenn í undirstöðuatriðum bókhalds. Helstu reikningar eru teknir fyrir og verkefni færð í dagbók. Námsmenn eru jafnframt þjálfaðir í að afstemma með prófjöfnuði ásamt reikningsjöfnuði og í að gera efnahags- og rekstrarreikning.
    námsmaður skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Undirstöðuatriðum bókhalds.
    • Almennum reglum um tvíhliða bókhald og færslu dagbóka.
    • Reglum um virðisaukaskatt.
    námsmaður skal hafa öðlast leikni í að:
    • Afstemma með prófjöfnuði.
    • Afstemma með reikningsjöfnuði.
    • Gera efnahags- og rekstrarreikning.
    námsmaður skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • Sinna almennum bókhaldsverkefnum með dagbókarfærslum og uppgjöri á aðalbók.