Opin stúdentsbraut (Staðfestingarnúmer 142) |
1478520889.74 |
3 |
4fb2704e874d802e5451c0bb |
Opin stúdentsbraut (Staðfestingarnúmer 142) 16-142-3-6 |
stúdent |
hæfniþrep 3 |
Náminu er ætlað að veita nemendum góða, almenna undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum þar sem nemandi velur sér greinasvið svo sem ferðamála-, tónlistar-, tungumála-, viðskipta- og hagfræðisvið, eða svið að eigin vali. Brautin býr nemendur undir nám í háskóla. |
Grunnupplýsingar
Meginatriði brautarlýsingar
Inntökuskilyrði á opna stúdentsbraut er að hafa lokið grunnskólaprófi. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið 1. þreps áföngum í þessum greinum. |
Nám á opinni stúdentsbraut er fyrst og fremst bóklegt og fer fram í skólanum. Á brautinni er lögð áhersla á kjarnagreinar ásamt sérhæfingu í völdum greinasviðum. Frjálsu vali þarf nemandinn að haga þannig að skilyrðum aðalnámskrár um þrepaskiptingu náms til stúdentsprófs sé fullnægt. |
Námsmat getur farið fram með mismunandi hætti eftir ákvörðun kennara. Matið er ýmist samsett úr símati og lokaprófi eða eingöngu símati. Nánari tilhögun námsmats er í höndum kennara. Í upphafi hverrar annar skal nemendum kynnt kennsluáætlun og námsmarkmið svo og tilhögun námsmats hvers áfanga. |
|
Lágmarkseinkunn er 5 í öllum áföngum. Ef nemandi ætlar að ljúka brautinni á 6 önnum þarf hann að ljúka 33-34 einingum á hverri önn. |
Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að ...
- afla sér almennrar þekkingar auk þekkingar á völdu sviði
- takast á við frekara nám
- afla sér upplýsinga, meta þær, vinna úr þeim og túlka
- koma hugmyndum sínum á framfæri á margvíslegan hátt, s.s. í ritgerðum, skýrslum og framsögn
- lesa og setja fram rannsóknarniðurstöður með gagnrýnu hugarfari
- taka þátt í lýðræðislegri samræðu og samstarfi
- nálgast verkefni á faglegan og sjálfstæðan hátt
- sýna sjálfstæði í vinnubrögðum, gagnrýni í hugsun og hæfni til samstarfs
|
Einingafjöldi
Fjöldi framhaldsskólaeininga sem þarf til að útskrifast af brautinni
Kjarni
Skylduáfangar brautarinnar
Áfangar:
|
Kjarni
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Hlutfall eininga á þrepum í kjarna
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
1 af 2
|
Áfangar:
|
Spænska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Áfangar:
|
Þýska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
5 af 10
|
|
5 af 10
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
5 af 15
|
|
5 af 15
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Frjálst Val
Aðrir óskilgreindir áfangar sem nemendur geta valið/metið á námsbrautinni
Nemendur á brautinni taka 88 einingar í frjálsu vali. Þeir þurfa að gæta þess að uppfylla skilyrði um þrepaskiptingu námseininga á stúdentsprófsbrautum. Nemendur geta valið sér eitt af þeim leiðbeinandi sviðum sem skólinn hefur sett saman eða raðað valeiningum saman út frá eigin forsendum í samvinnu við náms- og starfsráðgjafa. |