Náttúruvísindabraut (Staðfestingarnúmer 25) |
1464773295.88 |
3 |
4fb2704e874d802e5451c0bb |
Náttúruvísindabraut (Staðfestingarnúmer 25) 15-25-3-6 |
stúdent |
hæfniþrep 3 |
Námsbraut sem lýkur með stúdentsprófi og skilar nemendum með hæfni á 3. þrepi. Náttúruvísindabraut er 200 einingar og meðalnámstími er 6-7 annir. Inngönguskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið grunnskóla.
Á náttúruvísindabraut er áhersla á grunngreinar og sérgreinar í stærðfræði og raungreinum, s.s. jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.
Brautinni lýkur með stúdentsprófi og er nám á henni góður undirbúningur fyrir frekara nám á háskólastigi, m.a. í tæknigreinum, náttúruvísindum, stærðfræði, raungreinum og heilbrigðisvísindum. |
Grunnupplýsingar
Meginatriði brautarlýsingar
Inngönguskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið grunnskóla. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta
þreps áfanga í þessum greinum. |
Bókleg námsbraut sem lýkur með stúdentsprófi og skilar nemendum með hæfni á 3. þrepi. Náttúruvísindabraut er 200 einingar og meðalnámstími er 6-7 annir. |
Við skólann er leiðsagnarmat og símat án lokaprófa. Öll verkefni gilda til lokaeinkunnar. Verkefni geta verið umræður, rituð verkefni eða munnleg, ljósmyndir, kvikmyndir, próf, tónlist eða hvað annað sem við á. Mælt er með að nemendur taki áfanga í upplýsingatækni í upphafi náms til að þekkja hvernig þeir vinna mismunandi skil. Sjá nánar útfærslu í skólareglum. |
|
Nemandi ljúki 33-34 einingum á önn til að ljúka námi á þremur árum. Uppbygging náms skal vera í samræmi við reglur um einingar á hæfniþrepum (sjá skipulag brautar). Nánari útfærslu má finna í skólareglum. |
Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að ...
- beita vísindalegri hugsun og aðferðum við greiningu viðfangsefna, öflun upplýsinga, mælingar, mat, úrvinnslu og túlkun
- fjalla um og taka þátt í upplýstri umræðu um ýmis mál er tengjast samspili vísinda, tækni og samfélags
- vera meðvitaður um umhverfi sitt, njóta þess, virða það og nýta á skynsamlegan hátt
- nýta kunnáttu sína í náttúru- og raunvísindum ásamt skapandi hugsun í mögulegri framtíðarþróun
- taka þátt í rökræðum um vísindi og tækni
- stunda frekara nám, einkum í tæknigreinum, náttúru- og raunvísindum og heilbrigðisgreinum á háskólastigi
|
Einingafjöldi
Fjöldi framhaldsskólaeininga sem þarf til að útskrifast af brautinni
Kjarni
Skylduáfangar brautarinnar
Áfangar:
|
Stúdent kjarni
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Áfangar:
|
Náttúruvísindabraut sérhæfing
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Hlutfall eininga á þrepum í kjarna
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
11 af 59
|
|
11 af 59
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
15 af 60
|
|
15 af 60
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Frjálst Val
Aðrir óskilgreindir áfangar sem nemendur geta valið/metið á námsbrautinni
40 einingar í frjálsu vali. Nemendur þurfa að gæta að hlutfalli eininga á hæfniþrep, einingar á 1. hæfniþrepi mega ekki vera fleiri en 67, einingar á 2. hæfniþrepi ekki fleiri en 100 og einingar á 3. hæfniþrepi þurfa að vera a.m.k. 33. |