Námsbraut
Titill brautar: | Námsleið: | Námslok: |
Starfsbraut (Staðfestingarnúmer 269) 17-269-1-12 | starfsbraut | hæfniþrep 1 |
Lýsing: | Starfsbraut er ætluð nemendum sem hafa viðurkennd greiningargögn um fötlun skv. lögum um málefni fatlaðra nr. 59/1992. Námið er einstaklingsmiðað og sveigjanlegt. Nám á starfsbraut miðast við 4 ár og einingafjöldinn sem nemendur útskrifast með er einstaklingsbundinn, viðmiðið er 240 einingar. Nám og kennsla á starfsbraut eru skipulögð með tilliti til þess nemendahóps sem innritast á brautina á hverjum tíma. Áhersla er á að auka félagsleg samskipti nemenda og undirbúa þá undir áframhaldandi nám við hæfi og/eða þátttöku á vinnumarkaði. |
Grunnupplýsingar Meginatriði brautarlýsingar
Inntökuskilyrði: | Nemendur þurfa að hafa viðurkennd greiningargögn um fötlun skv. lögum um málefni fatlaðra nr. 59/1992. |
Skipulag: | Starfsbraut er ætluð nemendum sem hafa viðurkennd greiningargögn um fötlun skv. lögum um málefni fatlaðra nr. 59/1992. Námið er einstaklingsmiðað og sveigjanlegt. Nám á starfsbraut miðast við 4 ár og einingafjöldinn sem nemendur útskrifast með er einstaklingsbundinn, viðmiðið er 240 einingar. Nám og kennsla á starfsbraut eru skipulögð með tilliti til þess nemendahóps sem innritast á brautina á hverjum tíma. Áhersla er á að auka félagsleg samskipti nemenda og undirbúa þá undir áframhaldandi nám við hæfi og/eða þátttöku á vinnumarkaði. |
Námsmat | Við skólann er leiðsagnarmat og símat án lokaprófa. Öll verkefni gilda til lokaeinkunnar. Verkefni geta verið umræður, rituð verkefni eða munnleg, myndbönd, powerpoint verkefni, ljósmyndir, kvikmyndir, próf, tónlist eða hvað annað sem við á. |
Starfsnám: | Nemendur fá tækifæri til starfsnáms allan námstímann og kynnast þannig ýmsum vinnustöðum með virkri þátttöku. Tekið er mið af óskum nemandans og foreldra við val á vinnustöðum eins og kostur er. Vinnuveitandi leggur mat á frammistöðu nemanda í lok hverrar annar og gildir það sem námsmat annarinnar í þessu fagi. |
Reglur um námsframvindu: | Nemandi í fullu námi skal jafnan ljúka að lágmarki 15 einingum á önn. Skólameistari getur heimilað undantekningu frá þessari reglu vegna skilgreindra námsörðugleika, veikinda og annarra óviðráðanlegra aðstæðna. |
Hæfniviðmið: |
Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að ...
|
Einingafjöldi Fjöldi framhaldsskólaeininga sem þarf til að útskrifast af brautinni
240 fein. |
Kjarni Skylduáfangar brautarinnar
Hlutfall eininga á þrepum í kjarna
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
Bundið áfangaval
Fjöldi eininga (framhaldsskólaeininga) sem nemendur þurfa að velja: " | 48 af 62 |
Frjálst Val Aðrir óskilgreindir áfangar sem nemendur geta valið/metið á námsbrautinni
Lýsing: |