Námsbraut
Titill brautar: | Námsleið: | Námslok: |
Félagsfræðabraut ( 15-61-3-6 ) | stúdent | hæfniþrep 3 |
Lýsing: | Félagsfræðabraut er ætlað að veita nemendum breiða og almenna menntun auk þess að búa þá undir nám á háskólastigi. Einkum er lögð áhersla á að undirbúa nemendur fyrir nám í félagsvísindum og sögu. |
Grunnupplýsingar Meginatriði brautarlýsingar
Inntökuskilyrði: | Til að hefja nám á félagsfræðabraut er nauðsynlegt að nemandi hafi staðist grunnskólapróf í kjarnagreinum (íslensku, ensku og stærðfræði) eða lokið fornámi í þessum áföngum. |
Skipulag: | Nám á félagsfræðabraut er alls 200 feiningar. Það samanstendur af kjarna (86 fe) sem er sameiginlegur öllum bóknámsbrautum, þriðja tungumáli (15 fe), brautarkjarna (50 fe) sem inniheldur samfélagsgreinar og loks vali (49 fe) sem nemendur velja í samræmi við áhuga og lokamarkmið. Til að útskrifast þarf nemandi að ljúka að lágmarki 40 feiningum á þriðja þrepi en hyggi hann á framhaldsnám í félagsvísindum eða skyldum greinum er ráðlegt að ljúka a.m.k. 15-20 feiningum til viðbótar á þriðja þrepi í sérgreinum brautarinnar. |
Námsmat | Námsmat getur verið mismunandi eftir áföngum. Skólinn leggur þó áherslu á að námsmat sé fjölbreytt og að símat sé notað þar sem því verður við komið. Leitast er við að beita leiðsagnarmati og aðstoða nemendur við að bæta frammistöðu í ljósi niðurstöðu mats. Tilhögun námsmats í einstökum greinum skal vera nemendum ljós í upphafi annar og einnig birt á heimasíðu skólans. |
Starfsnám: | |
Reglur um námsframvindu: | Nemandi sem staðist hefur grunnskólapróf í kjarnagreinum getur lokið námi á brautinni á þremur árum. Til þess þarf hann að ljúka 33-35 feiningum á hverri önn. Hann þarf einnig að huga vel að þrepaskiptingu í öllum greinum og átta sig á að sumir áfangar eru ekki í boði á hverri önn. |
Hæfniviðmið: |
Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að ...
|
Einingafjöldi Fjöldi framhaldsskólaeininga sem þarf til að útskrifast af brautinni
200 fein. |
Kjarni Skylduáfangar brautarinnar
Sameiginlegur kjarni bóknámsbrauta
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
31
35
20
0
86
Kjarni félagsfræðabrautar
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
0
10
5
0
15
Hlutfall eininga á þrepum í kjarna
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
31%
45%
25%
0%
Bundið pakkaval
Þriðja mál - franska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
15
0
0
0
15
Þriðja mál - japanska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
15
0
0
0
15
Þriðja mál - spænska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
15
0
0
0
15
Þriðja mál - þýska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
15
0
0
0
15
Fjöldi pakka sem nemendur velja: | 1 af 4 |
Bundið áfangaval
35 af 90
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
15
35
40
0
90
Fjöldi eininga (framhaldsskólaeininga) sem nemendur þurfa að velja: " | 35 af 90 |
Frjálst Val Aðrir óskilgreindir áfangar sem nemendur geta valið/metið á námsbrautinni
Lýsing: | Nemandi tekur alls 49 feiningar í frjálsu vali. Hann þarf að gæta þess að uppfylla reglur um skiptingu náms á þrep og þarf einnig gæta að lokamarkmiðum sínum í námi og möguleikum á framhaldsnámi. |