Lista- og nýsköpunarbraut (Staðfestingarnúmer 214) |
1534167606.87 |
2 |
4fb2704e874d802e5451c0b7 |
Lista- og nýsköpunarbraut (Staðfestingarnúmer 214) 18-214-2-3 |
framhaldsskólapróf |
hæfniþrep 2 |
Á lista- og nýsköpunarbraut er lögð áhersla á grunngreinar í lista- og nýsköpunargreinum, verklegum smiðjum og tölvuvinnslu sem og almennum kjarnagreinum. Nemendur sem stunda tónlistarnám á mið-eða framhaldsstigi geta fengið tónlistarnámið metið í frjálsu vali. Brautinni lýkur með framhaldsskólaprófi á 2. þrepi en er einnig góður grunnur fyrir áframhaldandi nám á stúdentsbraut og hentar vel fyrir þá sem stefna að starfi eða frekara námi í list- og nýsköpunargreinum. |
Grunnupplýsingar
Meginatriði brautarlýsingar
Inngönguskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið grunnskólaprófi. |
Nám á brautinni skiptist í almennan kjarna, bundið val, áfangaval og frjálst val. Við valið þurfa nemendur að huga að því að þrepaskiptingu aðalnámskrár sé fullnægt. Ef nemendur hyggjast ljúka stúdentsprófi þurfa þeir að skipuleggja valið í samráði við náms- og starfsráðgjafa í samræmi við framtíðaáætlanir. |
Fjölbreytt námsmat er lykilatriði í námsmati skólans. Umgjörð námsmatsins er útfærð í skólanámskrá en nánar er kveðið á um námsmat einstakra áfanga í námsáætlun hverju sinni. Nánari tilhögun námsmats er í höndum kennara hverrar faggreinar. Skólinn er með leiðsagnarnám. |
|
Lágmarkseiningafjöldi á brautinni er 120 feiningar. Námstími er tvö ár. |
Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að ...
- taka ábyrgð á eigin námi og sýna sjálfstæði
- sýna frumkvæði og skapandi hugsun í námi og starfi
- nálgast viðfangsefni af víðsýni og umburðarlyndi
- tengja þekkingu sína við starfsumhverfi og daglegt líf
- njóta menningarlegra verðmæta
- leita lausna í samvinnu við aðra
- tjá skoðanir sínar og skýra verklag tengt listum og nýsköpun á sjálfstæðan og skýran hátt
- geta unnið sjálfstætt og í samvinnu við aðra
- virða umhverfi sitt og læri að nýta það á skynsamlegan hátt
- takast á við frekara nám og/eða þátttöku í atvinnulífinu
|
Einingafjöldi
Fjöldi framhaldsskólaeininga sem þarf til að útskrifast af brautinni
Kjarni
Skylduáfangar brautarinnar
Áfangar:
|
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Hlutfall eininga á þrepum í kjarna
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
25 af 125
|
|
25 af 125
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
35 af 70
|
|
35 af 70
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Frjálst Val
Aðrir óskilgreindir áfangar sem nemendur geta valið/metið á námsbrautinni
Nemendur velja áfanga að eigin vali. Val nemenda á áföngum skal miðast við að í heildina séu 25-50% eininga á hæfniþrepi 1, 50-75% eininga á hæfniþrepi 2 og að hámarki 10 feiningar á hæfniþrepi 3. Nemendur sem stunda viðurkennt listnám í öðrum skólum, geta fengið það nám metið inn í frjálsa valið.
Nemendur sem ljúka brautinni taka 30 feiningar í frjálsu vali. Þeir sem stefna að því að ljúka stúdentsprófi eftir nám á brautinni velja áfanga í samráði við náms- og starfsráðgjafa. |