Málabraut (Staðfestingarnúmer 255) |
1523442721.65 |
3 |
4fb2704e874d802e5451c0bb |
Málabraut (Staðfestingarnúmer 255) 18-255-3-6 |
stúdent |
hæfniþrep 3 |
Stúdentspróf af málabraut veitir m.a. staðgóða þekkingu á ensku og tveimur öðrum nútímamálum samkvæmt vali skólans og nemandans. Brautin er um leið góður undirbúningur hvers konar málanáms á háskólastigi. Einnig hentar þetta nám sem undirbúningur háskólanáms þar sem sérstaklega reynir á kunnáttu í ensku eða öðrum nútímamálum svo sem náms í ýmsum greinum félagsvísinda, heimspeki, bókmenntafræði og málfræði. Námið hentar ekki sem undirbúningur undir nám í raunvísindum eða verkfræði. |
Grunnupplýsingar
Meginatriði brautarlýsingar
Til að hefja nám á málabraut skulu nemendur hafa þreytt lokapróf grunnskóla í íslensku, ensku og stærðfræði með lágmarkseinkunn B. |
Nám á málabraut er fyrst og fremst bóklegt staðnám og miðast við að nemendur geti lokið því á þremur árum. Á brautinni er lögð áhersla á nám í tungumálum. Brautin veitir m.a. staðgóða þekkingu á ensku, einu Norðurlandamáli og tveimur öðrum nútímamálum samkvæmt vali skólans og nemandans.
Brautin skiptist í kjarna, bundið pakkaval, bundið áfangaval og frjálst val, samtals 206 - 215 einingar. Einingafjöldinn er breytilegur eftir því hvort nemandi tekur hraðferðir eða ekki í ensku, íslensku og stærðfræði. Hluti af frjálsa valinu er bundinn skilyrðum en 45 einingar eru valfrjálsar úr áfangaframboði skólans. Allt val á brautinni er háð kröfu um hámarksfjölda eininga á 1. þrepi og lágmarksfjölda eininga á 2. og 3. þrepi. Nauðsynlegt er að nemendur skipuleggi nám sitt í samvinnu við náms- og starfsráðgjafa með tilliti til náms að loknu stúdentsprófi. |
Í lok annar er gefin einkunn fyrir hvern þann áfanga sem nemandinn hefur verið skráður í. Í kennsluáætlun sem dreift er í byrjun annar kemur fram hvernig einkunn byggist á einstökum námsþáttum, símati og/eða lokaprófi. Námsmat í skólanum er fjölbreytt. Almennt eru einkunnir gefnar í heilum tölum á bilinu 1 til 10 eða S (staðið) og F (fall). |
|
Eftirfarandi reglur gilda um námsframvindu: Lágmarkseinkunn í áfanga er 5. Þó er heimilt að ljúka áfanga sem ekki er undanfari annars áfanga með einkunninni 4 en þá telst áfanginn ekki með til eininga. Einkunnin 4 má í hæsta lagi vera í tveimur áföngum. Lágmarkseiningar: Nemandi skal ljúka 16 framhaldsskólaeiningum hið minnsta á hverri önn nema um lokaönn til stúdentsprófs sé að ræða. |
Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að ...
- gera sér grein fyrir réttindum sínum og skyldum í þjóðfélagi jafnréttis, lýðræðis og sjálfbærni.
- virða umhverfi sitt og geti tekið þátt í upplýstri umræðu um umhverfismál.
- bera ábyrgð á sjálfum sér og eigin námi.
- efla eigin sjálfsmynd og nýta styrkleika sína.
- gera sér grein fyrir hvað er heilbrigður lífstíll og hvaða lífsvenjur eru uppbyggilegar bæði andlega og líkamlega.
- tjá sig í ræðu og riti á góðri íslensku.
- afla upplýsinga og túlka þær á gagnrýninn og faglegan hátt.
- lesa og skilja fræðilegan texta sem tengist málvísindum.
- geta beitt fyrir sig fjórum mismunandi tungumálum auk móðumáls.
- eiga samskipti og samvinnu við fólk frá ólíkum menningarheimum og geri sér grein fyrir mikilvægi tungumála í samfélagi þjóðanna.
- geta fjallað um og tekið þátt í upplýstri umræðu um tungumál, menningarheima og málvísindi.
- takast á við frekara nám á háskólastigi, sér í lagi í mál- og hugvísindum.
|
Einingafjöldi
Fjöldi framhaldsskólaeininga sem þarf til að útskrifast af brautinni
Kjarni
Skylduáfangar brautarinnar
Áfangar:
|
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Hlutfall eininga á þrepum í kjarna
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
1 af 3
|
Áfangar:
|
Þriðja erlent tungumál - Franska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Áfangar:
|
Þriðja erlent tungumál - Spænska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Áfangar:
|
Þriðja erlent tungumál - Þýska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
1 af 4
|
Áfangar:
|
Fjórða erlent tungumál - Franska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Áfangar:
|
Fjórða erlent tungumál - Spænska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Áfangar:
|
Fjórða erlent tungumál - Þýska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Áfangar:
|
Fjórða erlent tungumál - Ítalska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
1 af 3
|
Áfangar:
|
Norðurlandamál - Danska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Áfangar:
|
Norðurlandamál - Norska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Áfangar:
|
Norðurlandamál - Sænska
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
15 af 20
|
|
15 af 20
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
4 af 9
|
|
4 af 9
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
5 af 20
|
|
5 af 20
Námsgrein
Þrep 1
Þrep 2
Þrep 3
Þrep 4
fein.
Frjálst Val
Aðrir óskilgreindir áfangar sem nemendur geta valið/metið á námsbrautinni
Í frjálsu vali eru samtals 65 einingar sem er ráðstafað með eftirfarandi hætti: -Áfangi nr. tvö í valinni félagsgrein eða viðbót í sögu 5 einingar. -Viðbót í tungumálum, íslensku og erlendum málum 15 einingar. -Til viðbótar er svo 45 einingar valfrjálst af áfangaframboði skólans eða metnum einingum.
Sjá nánar í skólanámskrá.
|