YFIRLIT YFIR LÖG OG REGLUGERÐIR 2012, SEM VARÐA FRAMHALDSSKÓ
	Barnalög nr. 76/2003,
	Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980,
	Lög um framhaldsfræðslu nr. 27/2010,
	Lög um framhaldsskóla nr. 92/2008,
	Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008,
	Lög um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992,
	Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 77/2000,
	Lög um Þjóðskjalasafn Íslands nr. 66/1985,
	Stjórnsýslulög nr. 37/1993,
	Upplýsingalög nr. 50/1996.
	Reglugerðir um:
- 
		gjaldtökuheimildir opinberra framhaldsskóla nr. 614/2009,
- 
		innritun nemenda nr. 1150/2008,
- 
		mat og eftirlit í framhaldsskólum nr. 70/2010,
- 
		matsnefnd leikskóla-, grunnskóla og framhaldsskólakennara nr. 241/2009,
- 
		matsnefnd náms- og starfsráðgjafa nr. 160/2010,
- 
		námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla nr. 762/2010,
- 
		nemendur með sérþarfir í framhaldsskóla (í vinnslu),
- 
		nemendur með sérþarfir í grunnskóla nr. 585/2010,
- 
		rétt nemenda í framhaldsskólum til kennslu í íslensku nr. 654/2009,
- 
		sérfræðiþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum nr. 584/2010,
- 
		skipan og störf starfsgreinaráða nr. 711/2009 og nr. 1007/2009,
- 
		sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla nr. 242/2009,
- 
		starfslið og skipulag framhaldsskóla nr. 1100/2007,
- 
		störf og starfshætti undanþágunefndar framhaldsskóla nr. 669/2010,
- 
		sveinspróf nr. 698/2009,
- 
		viðurkenningu einkaskóla á framhaldsskólastigi nr. 426/2010,
- 
		vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað nr. 697/2009 og 1103/2009.
	 
Comments:
|