YFIRLIT YFIR REGLUGERÐIR 2012 SEM BYGGJA Á LÖGUM UM LEIKSKÓLA, NR. 90/2008

Reglugerð:

  • nr. 242/2009 um Sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla,
  • nr. 655/2009 um starfsumhverfi leikskóla,
  • nr. 893/2009 um mat og eftirlit í leikskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna um skólahald,
  • nr. 896/2009 um skil og miðlun upplýsinga milli leik- og grunnskóla,
  • nr. 584/2010 um sérfræðiþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskólaog nemendaverndarráð í grunnskólum.